1.690 kr.
Ekki til á lager
DIY kögurlengja.
Í pakkanum eru 18 pappírs og iridecent kögur, band og leiðbeiningar. Þetta er mjög einfalt – þú einfaldlega leggur pappírs kögrið ofan á iridecent kögrið og snýrð, þræðið svo kögrinu á bandið og þetta er tilbúið.
.